Sækja um starf

Við erum ört vaxandi byggingarfyrirtæki sem vinnum bæði í nýbyggingum, þjónustuverkefnum og iðnaðarframkvæmdum. Við erum alltaf að leita að öflugum einstaklingum í okkar teymi – smiðum, rafvirkjum, og lærlingum. Ef þú vilt vera hluti af faglegu vinnuumhverfi, sendu okkur umsókn hér að neðan.